Geir "slátrað" á BBC

Sælt veri fólkið. Ég er satt að segja í áfalli eftir viðtalið við Geir á BBC í kvöld. Ein afsökunarbeiðni frá honum hefði nægt, en engin kom. Þulurinn reyndi ítrekað að opna honum leið til þess, en þrjóskan bar hann ofurliði. Hann virtist ekki skilja það, að enginn er að klína öllu hruninu á hann persónulega, heldur kerfinu sem hann stendur fyrir. En, engin ábyrgð, engin skilningur né samviska. Þrjóskan ein. Íhaldið hlýtur að vera stolt af framgöngu formannsins. Enn og aftur spyr ég, ÆTLAR FÓLK AÐ KJÓSA ÞETTA YFIR OKKUR Á NÝ. GUÐ BLESSI ÍSLAND. Sæl að sinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband