12.2.2009 | 20:44
Skipulagðar tafir á Alþingi.
Sælt veri fólkið. Ég uppgötvaði allt í einu hvað allt þetta mjálm íhaldsins á að þýða á Alþingi. Þeir eru í örvæntingu að reyna að tefja allt starf stjórnarinnar til björgunarstarfa. Stutt er til kosninga og ekki reyndist það þeim vel ef tækist nú að finna góða leið fyrir okkur almenning. Við gætum tekið upp á þeim óskunda að kjósa stjórnina áfram til góðra verka!!! Þessir jakkafataklæddu ónytjungar sem, ALDREY HAFA LIFAÐ ÞAÐ AÐ VERA BLANKIR Á ÆVI SINNI, hika ekki við að brenna heimilin ofan af fjölda fólks. Frekar en missa þau völd sem þeir telja sig "eðalborna" til að fara með, drulla þau ofan í hálsmálið á okkur og draga Alþingi með sér ofan forarpytt forheimsku sinnar. Það versta er að fjöldi manna eru tilbúnir að veita þessu liði aðgang að ríkisjötuni á ný. GUÐ HJÁLPI ÍSLANDI!!! Ef þið viljið fremja kviðristu (HARAKIRI), EKKI DRAGA OKKUR MEÐ YKKUR. Sæl að sinni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.