Færsluflokkur: Bloggar
1.4.2009 | 17:02
Gjaldþrot? Ekki hissa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2009 | 13:58
Hringið á vælubílinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2009 | 16:06
Hvaða, hvaða?
L-listi tilkynnir oddvita Reykjavíkurkjördæma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
19.3.2009 | 18:00
Skammastu til að þegja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2009 | 14:24
Og hver ræður vöxtunum?
Sælt veri fólkið. Enn sýnir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hreðjatakið sem hann hefur á íslenskri þjóð. Meðan vextir lækka allsstaðar í evrópu eru við pínd áfram með þessa glæpavexti. Þetta er vegna handónýts gjaldmiðils sem við höfum hangið með í gegnum árin. Hversu lengi á að verja þessi jöklabréf á okkar kostnað? Við erum pínd vegna þess að krónan mun væntanlega hrynja til grunna ef hún verður ekki varin með þessum hætti. En hvað lengi? Núna skil ég Steingrím þegar hann sagði hreint út að hann vildi helst skila þessu bölvaða láni. Okkur mun blæða út í rólegheitum meðan lánadrottnarnir standa vörð um fjármagnið sem erlendir auðjöfrar voru blekktir til að kaupa. Það er helvíti hart að horfa uppá það að ríkisstjórn landsins fær engu um það ráðið hversu háir vextir eru í þessu landi. Sæl að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 13:04
Svínarí tryggingafélaganna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.3.2009 | 19:48
Er þegar búið að kjósa formann?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.3.2009 | 12:35
Áróður tryggingafélaganna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2009 | 14:27
Skarfarnir í sókn.
Sælt veri fólkið. Verður spennandi að fylgjast með atlögu gömlu skarfanna gegn stuttbuxnadeildinni innan sjálfstæðisflokksins. Þeir eru greinilega búnir að fá sig fullsadda af Armani klæddum rollingum sem lifað hafa eftir Innlit útlit þáttunum, akandi um á Game over jeppunum og 100 milljón kr. einbýlishúsunum. Nú skal greinilega slegið á puttana á þessu liði. Tekst það? Við fylgjumst spennt með. Þeir gömlu höfðu nefnilega vit á því að auglýsa ekki auðævi sín. Heildsalarnir og apótekararnir rökuðu hljóðlega til sín peningunum með hjálp gengdarlausrar einokunastefnu sem hér ríkti áður fyrr. Hægt var að níðast á þjóðinni með okri og helmingarskipta pólitík sem tröllreið öllu. Eru þið hissa á hatri þeirra á réttlátri samkeppni? Ég bara spyr. Sæl að sinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2009 | 23:37
Logar allt innan Íhaldsins.
Bloggar | Breytt 13.3.2009 kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)