Í dauðateygjunum.

Sælt veri fólkið. Mig langar að biðja hægri menn hér á þessum síðum að hætta þessu örvæntingarfulla skítkasti og falla með reisn. Íhaldið er í dauðateygjunum sem forystuflokkur í þessu landi. Örvæntingin er slík að óhuggulegt er að sjá menn eins og Ingva Hrafn á netinu. Þar birtist hann sem snargeggjaður ofsatrúarklerkur, fórnandi höndum og gaggar um meira að segja nasisma?????? Ég sá fyrir mér spennitreyjuna dinglandi fyrir aftan hann eins og FL og önnur auðmanna félagsmerki sjást ætið þegar íhaldsmaður birtist á skjánum. Fallið með reisn kæru íhaldsmenn, það sýnir mestann manndóminn. Sæl að sinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Mæltu heill

hilmar jónsson, 24.4.2009 kl. 18:30

2 Smámynd: Hjálmtýr V Heiðdal

Sæll Davíð og gleðilegt sumar.

Ég setti tvær færslur á bloggið mitt með Ingva Hrafni.

Besta skemmtunin í bænum.

Góða skemmtun.

Hjálmtýr V Heiðdal, 24.4.2009 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband